Flugur

Íslensk tónlist, enskir textar

Dregin eru fram frumsamin lög sem íslenskar hljómsveitir og tónlistarmenn sungu á ensku á upphafsárum áttunda áratugarins. Roof Tops flytja lögin With You og Winter's Gone, Hljómar flytja lögin Rock Me, Let It Flow og Slamat Djalam Mas, Svanfríður flytur lögin Woman Of Our Day og What's Hidden There, Change flytja lögin Lazy London Lady, Wildcat og Ruby Baby og Jóhann G. Jóhannsson flytur lögin Sentimental Blues og What Ya'Gonna Do?.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

16. apríl 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,