Flugur

Ari Jónsson söngvari og trommuleikari

Dregin eru fram nokkur lög frá fyrri hluta ferils Ara Jónssonar, sem varð þekktur þegar hann var trommuleikari og söngvari hljómsveitarinnar Roof Tops.

Leikin eru lögin Söknuður, Ástin ein, Sweet Dream og Rock Me með Roof Tops, Ég vil bara beat músík með Ríó tríói og Fyrirheit og Ég kem af fyrstu sólóplötu Ara. Einnig lögin Vor sem hann hljoðritaði með Pónik og Ég hvísla yfir hafið með Áhöfninni á Halastjörnunni. lokum hljóma tvö lög eftir Geirmund Valtýsson sem heita Ég syng þennan söng og Lítið skrjáf í skógi.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

26. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,