Flugur

Fjórar tónlistarkonur flytja nýlega íslenska tónlist

Leikin eru nýleg íslensk lög sem fjórar tónlistarkonur flytja ásamt aðstoðarfólki sínu. Marína Ósk Þórólfsdóttir flytur lögin Léttfætt og The moon and the Sky, sem eru bæði eftir hana. Rebekka Blöndal flytur lögin Sólarsamban og Lítið ljóð af fyrstu sólóplötu sinni. Marína Ósk og Rebekka syngja saman lagið Góða kík't í kaffi. Kristjana Stefánsdóttir flytur tvö lög, annarsvegar Slyddublús og hinsvegar Árstíðirnar þrjár. Ragnheiður Gröndal syngur tvö lög sem Jóhann Helgason samdi við ljóð Þórarins Eldjárn og þau heita Naflafugl og Sjúðagoggurnar.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

19. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,