Flugur

Christine McVie og Fleetwood Mac

Fjallað um píanínistann, laga- og textasmiðinn og söngkonuna Christine McVie og feril hennar með Fleetwood Mac. Eingöngu eru leikin lög eftir hana, en hún tók virkan þátt í þróa og breyta hljómi Fleetwood Mac með tónsmíðum sínum, hljóðfæraleik og söng.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

9. nóv. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,