Þú veist betur

Balkanskagi - Seinni hluti

Við höldum áfram yfirferð okkar um Balkanskaga og til upprifjunar sögðum við skilið við Jón Óskar Sólnes þegar Slobodan Milosevic er kominn til valda, það hafa verið átök í Króatíu en þar sem við enduðum var komið stríðinu í Bosníu. En það er þá sem hræðilegir hlutir eiga sér stað, sem setja mark sitt ekki bara á sögu þessa svæðis heldur Evrópu allrar. Enda ekki meira en 30 ár síðan og því fólk enn á lífi sem man vel eftir þessum atburðum sem erfitt er gleyma eða sleppa tökunum af. Hvernig vinna lönd eða þjóðir úr svona áföllum, hverjar eru ástæðurnar fyrir þeim og hvað ber framtíðin í skauti sér? Við ætlum fara yfir þessi mál og reyna átta okkur betur á þessu öllu saman. Fyrsta spurning mín til Jóns snýst um ástæðuna fyrir því Bosnía verður suðurpunkturinn fyrir átökin og hvort hægt útskýra aðstæðurnar á skiljanlegan hátt.

Frumflutt

29. feb. 2024

Aðgengilegt til

3. mars 2025
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,