Þú veist betur

Hvalir - 1.hluti

Umræða um hvali hefur verið ofarlega á baugi síðustu mánuði, ekki ástæðulausu. En vitum við í raun um hvað við erum tala eða mynda okkur skoðun á? Hvað eru hvalir, hvaða dýr teljast til hvala (svarið við þeirri spurningu mun koma ykkur á óvart), hver er þróunarsaga þeirra og hvernig hegða þeir sér. Hvað gera þessi skíði sem við heyrum alltaf um og af hverju eru sumir þeirra svona svakalega stórir? Svo stórir það er ekkert annað lifandi á jörðinni sem er stærra en þeir. Ef við tökum auðvitað út fyrir sviga hluti eins og ofursveppi og þannig fyrirbæri sem hægt er heyra meira um í þættinum okkar um sveppi. Mig langaði til vita meira og fylla í göt minnar eigin vanþekkingar svo Edda Elísabet Magnúsdóttir kíkti í heimsókn og við settumst niður til fara yfir þetta allt saman. Þetta var allt svo miklu áhugaverðara og stærra en ég hafði gert mér grein fyrir svo ég varð skipta viðfangsefninu í tvo parta. Hér kemur fyrri þar sem við förum yfir söguna sem nær mörg milljón ár aftur í tímann.

Umsjón: Atli Már Steinarsson

Viðmælandi: Edda Elísabet Magnúsdóttir

Frumflutt

29. okt. 2023

Aðgengilegt til

28. okt. 2024
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,