Þú veist betur

Að brugga bjór

Það er kannski fínt setja ákveðin fyrirvara eða viðvörun varðandi þátt dagsins, hann snýst um bjór og hvernig hann er bruggaður, ekki til hvetja til drykkju, heldur til fræðast meira um þennan drykk sem ég held óhætt segja flestir landsmenn viti minnsta kosti af, hvort sem þau drekki hann eða ekki. Ég gerði mér ferð niður í Malbygg þar sem ég hitti bruggarann Berg Gunnarsson og þegar ég mætti var hann með endalaust af tönkum í gangi sem allir voru sinna ákveðnu stigi bruggs á jólabjór í þetta skiptið. Það er því smá bakgrunnshljóð sem við heyrum í þætti dagsins sem ég vona trufli ekki um of.

Frumflutt

31. okt. 2021

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,