Þú veist betur

Samfélagsmiðlar

Við notum þau öll, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Við höfum skoðun á þeim og notkun okkar á þeim, hver hefur ekki muldrað setningu um reyna hanga ekki svona mikið á facebook, eða instagram, hvernig sem það er. En hver er saga þessara miðla, hvernig komu þeir til og hvernig virka þeir. Ég fékk til mín Sigurð Svansson sem veit meira en flest varðandi þessi mál.

Birt

24. okt. 2021

Aðgengilegt til

24. okt. 2022
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.