Þú veist betur

Stærðfræði

Við ráðumst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í þætti dagsins, enda er viðfangsefnið allt í kringum okkur. Án stærðfræði væri erfitt gera nokkurn skapaðann hlut, hún er mögulega eitthvað sem fer í taugarnar á okkur framan af, það er nokkurnveginn bókað mál á einhverjum tímapunkti í grunnskóla mun einhvern spyrja ?Af hverju þurfum við eiginlega læra þetta?? í stærðfræði tíma. Það er oft ekki fyrr en í menntaskóla eða háskóla sem við lærum svo stærðfræði kemur inn á flest svið og það er eiginlega útaf því sem mig langaði til kafa aðeins dýpra í stærðfræðina. Oft líður manni eins og þetta séu bara reglur sem eru settar og maður eigi fylgja þeim, sem ég á persónulega mjög erfitt með því ég er eins og karakter í sögunni um Ronju Ræningjadóttur, og þarf alltaf spyrja af hverju? Ég fékk til mín Benedikt jóhannesson til fara yfir þetta með okkur.

Frumflutt

10. okt. 2021

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

,