Þú veist betur

Lýðheilsa

Í þætti dagsins tökum við fyrir hugtakið Lýðheilsa, eitthvað sem við höfum hugsanlega öll heyrt áður en mögulega ekki alveg áttað okkur á því hvað þýðir. Ég fékk Guðrúnu Magnúsdóttur lýðheilsufræðing til mín í heimsókn og við fórum yfir söguna, hvað átt við með lýðheilsu (er þetta bara nöldur?) og hver framtíðin er.

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Frumflutt

22. apríl 2020

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,