Þú veist betur

Íslenska krónan

Við notum hana öll og höfum gert frá því við munum eftir okkur. Við meðhöndlum kannski peninga í minna mæli, jafnvel ekki neitt lengur en þó peningarnir okkar séu nánast bara tölur á blaði þá vitum við þetta eru íslenskar krónur, og þær eru frábrugðnar öðrum krónum. Það er mikið rætt um þennan blessaða gjaldmiðil okkar og oft veit maður ekkert hvort hún góð eða vond. Eða hvort hún yfir höfuð annaðhvort. Við ætlum ekki taka afstöðu til íslensku krónunnar í þessum þætti heldur frekar fara yfir sögu hennar, þróun og hvernig við reynum stjórna henni. Ég fékk til mín Gylfa Magnússon hagfræðing til fara yfir málið með okkur

Frumflutt

9. maí 2021

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,