Þú veist betur

Að mynda ríkisstjórn

Það er við hæfi þátturinn í þetta skiptið, sem kemur út á sunnudegi kvöldið eftir kosningar snúist um hvað gerist næst. Flokkarnir hafa fengið sín atkvæði og þarf setja niður og mynda ríkisstjórn. En hvernig er það gert og hefur það tekið einhverjum breytingum í gegnum tíðina? Ég fékk til mín Þorstein Pálsson til tala við okkur um ferlið, smá um söguna og hvernig það er standa í þessu öllu saman.

Frumflutt

26. sept. 2021

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,