Þú veist betur

Alls kyns tengt kvikmyndum og sjónvarpi

þegar ég er kominn úr öðrum verkefnum og Þú veist betur fara aftur af stað langaði mig til taka saman alls kyns búta úr viðtölum sem ég tók fyrir þættina Með verbúðina á heilanum um hvernig það er sinna hinum ýmsu hlutverkum varðandi kvikmyndagerð. Það getur verið sum ykkar hafi heyrt eitthvað af þessu, þó hér séu á ferðinni líka óklippt viðtöl sem rötuðu ekki í heild sinni í þættina á sínum tíma, en mig langaði þó til kynna þessi efnistök fyrir þeim sem ekki hefðu náð þessu á sínum tíma því mér fannst þetta sjálfum svo áhugavert allt saman.

Umsjón: Atli Már Steinarsson

Frumflutt

6. mars 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,