Þú veist betur

Vín - 2.hluti

Í síðasta þætti af Þú veist betur þá opnuðum við víntunnuna og ræddum við Dominique Pledel um hvaðan vín kemur, en það á uppruna sinn á kákasusfjöllum fyrir mörg þúsund árum þar sem fólk byrjaði gerja vínber. En við náðum einungis klára söguna, eða eins mikið af henni og þú getur farið yfir á 40 mínútum svo núna er nútíminn eftir og framtíðin maður lifandi. En ef við byrjum á deginum í dag, ef mig langaði til gerast vínbóndi, hvernig gerir maður vín?

Umsjón: Atli Már Steinarsson

Frumflutt

29. maí 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,