Þú veist betur

Kjaramál

Hver kannast ekki við fylgjast með fréttum, hvort sem það er í sjónvarpi eða á netinu og þar blasir við mynd af fréttamanni sem er staddur fyrir utan hús þar sem mikilvægar viðræður fara fram sem munu hafa áhrif á samfélagið okkar næstu ár. Kjaraviðræður. Umræður um hvað fólk vill í laun, hvað hægt hækka laun mikið eða stytta vinnuvikuna um marga klukkutíma án þess hjól atvinnulífsins hætti snúast. Þessi mál geta virst flókin, eru það oft en þá er best kalla til sérfræðinga eins og Katrínu Ólafsdóttur til útskýra málið fyrir okkur.

Umsjón: Atli Már Steinarsson

Frumflutt

13. nóv. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,