Þú veist betur

Svarthol - 3.þáttur

Jæja þá, við erum komin á þriðja og síðasta þáttinn í yfirferð okkar um svarthol. Ég vona þið séuð taka þetta í þeirri skammtastærð sem hentar ykkur, bara svona til þess gefa heilanum smá frí á milli. ætlum við kynnast svartholinu betur og úr því skorið hvort við þurfum í raun óttast eitthvað. Eða eru áhyggjur okkar byggðar á kvikmyndum og ýktum raunveruleikum handritshöfunda í Hollywood? Svo ætla ég henda á vin okkar Helga Frey Rúnarsson spurningum sem komu til mín í gegnum twitter, þar sem fólk vildi nýta tækifærið og spyrja sérfræðing spjörunum úr. En við byrjum á hugsanlegum ranghugmyndum okkar um svarthol.

Auka lesefni: Kip Thorne - Black holes and time warps

Kvikmyndin Interstellar

Frumflutt

2. okt. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,