Þú veist betur

Túr

Um það bil helmingur allra sem búa á þessari plánetu hafa upplifað eða munu upplifa það sem umræðuefni þáttarins snýst um. Túr, blæðingar, þessi tími mánaðarins eða hvernig sem þú vilt orða það er eitthvað sem hefur nánast áhrif á allt samfélag okkar. Sum sem fara á túr upplifa gríðarlega vanlíðan, fyrir aðra er þetta ekkert mál. Og það eru ekki bara konur sem fara á túr, heldur fólk með leg. Allt fólk með leg. Og ég sem karlmaður fattaði ég vissi nánast ekki neitt um hvað væri í gangi. Ég Indíönu Rós kynfræðing til mín til leiða okkur í allan sannleikann um málið.

Frumflutt

18. nóv. 2020

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,