Þú veist betur

Balkanskagi - Fyrri hluti

Til þess skilja nútíðina er mikilvægt þekkja fortíðina. Þessi setning hefur verið mér hugleikin lengi enda finn ég hvernig ég verð meiri og meiri áhugamaður um sögu eftir því sem líður á ævina. Kannski er það partur af því verða eldri, ég átta mig ekki almennilega á því. En hvað sem því líður þá á þessi setning vel við varðandi næstu tvo þætti af þú veist betur. Það er nefnilega svæði í suðaustur Evrópu sem er einhverjum hlustendum kunnugt en öðrum ekki. Ég hef gerst svo frægur ferðast örlítið um þarna, þá helst í Albaníu, sem mér fannst alveg stórkostlegt land. Ég hef samt alltaf haft það á tilfinningunni ég viti ekki nægilega mikið um löndin á Balkanskaga, hvað hefur gengið þar á í gegnum tíðina og af hverju. Því fékk ég til mín sannkallaðann sérfræðing til leiða okkur í allan sannleikann um málið og hafði ég sjálfur mjög gaman af hlusta. Ég vil líta á næstu þætti nánast sem sögustund, þar sem Jón Óskar Sólnes stjórnar ferðinni.

Frumflutt

25. feb. 2024

Aðgengilegt til

24. feb. 2025
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,