Þú veist betur

Skátar

Við skiljum hlaupin eftir í reyknum og færum okkur yfir í næsta viðfangsefni, en það eru skátar sem taka á móti okkur núna. Þessi hreyfing eða samtök sem mörg okkar taka lítið eftir fyrr en 17.júní ár hvert þar sem við förum á fjölfarna staði og hlustum á lúðrasveitir eða förum í hoppukastala sjálf eða með þeim sem minni eru. Hjálparsveit skáta er eitthvað sem við höfum líklegast öll heyrt, við erum kannski meðvituð um eitthvað snýst þetta um útiveru, hnúta hverskonar og bláa búninga. En hvað er það vera skáti? Hvaðan koma þessi samtök og um hvað snúast þau? Er skylda vera ávallt skáti ef þú hefur yfir höfuð verið skáti einhvertíman? Ég fékk til mín Arnór Svarfdal skáta til segja okkur allt það helsta, við fórum yfir söguna og auðvitað þessar spurningar sem ég er nýbúinn þylja upp.

Frumflutt

11. feb. 2024

Aðgengilegt til

10. feb. 2025
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,