Þú veist betur

Um blinda - Seinni hluti

Í síðasta þætti byrjuðum við á samtali um það vera blind, þau Iva og Keli settust niður með mér og við ræddum allt sem þessu tengist, þau gáfu mér opið skotleyfi til spyrja öllu milli himins og jarðar, eitthvað sem við ætlum halda áfram með þættinum í þetta skiptið. Við enduðum þáttinn síðast þegar við vorum færa okkur yfir í ýmsar tæknipælingar og þar tökum við upp þráðinn.

Frumflutt

14. nóv. 2021

Aðgengilegt til

28. apríl 2025
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,