Þú veist betur

Gervigreind 2.hluti

Í síðasta þætti hófumst við handa við reyna læra meira um gervigreind, sögu hennar, sem nær aftur á sautjándu öld ef við hugsum til vélrænnar sjálfvirkni einhverskonar. taka aðferðir eða aðgerðir og setja yfir í sjálfvirkni. Á nítjándu öld byrjum við svo ímynda okkur svona vél, þ.e. sem við getum útskýrt fyrir hvað eigi gera, og hún framkvæmir. Þetta er eiga sér stað löngu áður en við finnum upp tölvur eins og við þekkjum þær í dag.

En samofið allri þessari umræðu um sögu og fram nútímanum og þeirri gervigreind sem við þekkjum í dag er dýpri umræða. Því það er auðvelt tala um gervigreind einfaldlega út frá tæknilegu sjónarhorni, hvað hún geti gert fyrir vinnumarkaðinn eða álíka bein hagfræðileg áhrif. Þá vill oft gleymast kjarni gervigreindar er þverfaglegur. Mest af því efni sem þjálfað er á, er afrakstur hugvísinda. Samskipti við gervigreindina eru í skrifuðu máli eða í samræðum, sem mun verða meira og meira á forsendum manneskjunnar en ekki tækninnar. Þessvegna er mikilvægt skilningurinn á því hvernig við högum okkur gríðarlega mikilvægur. Spurningin ætti kannski frekar vera hvernig við getum sameinað hugvísindi, tækni og vísindi enn frekar. Sem leiðir í raun byrjuninni á samtali mínu við Hannes Högna í þessum þætti, þar sem ég spyr út í hinar mismunandi tegundir greindar hjá okkur sjálfum. Tilfinningagreind til dæmis, hvernig útfærum við hana? Hugtök eins og gott og illt, sem geta oft verið byggð á trúarlegum grunni. Hvernig nálgumst við svona hugtök og kennum gervigreindinni hvað þau þýða?

Umsjón: Atli Már Steinarsson

Frumflutt

30. apríl 2023

Aðgengilegt til

29. apríl 2024
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,