Þú veist betur

Erfðir

Í þessum þætti af Þú veist betur ætlum við reyna tækla erfðir, DNA. Hvað er þetta efni sem virðist stjórna svo mörgu varðandi margt í lífi okkar og hvernig gerir það nákvæmlega það. Kári Stefánsson taugalæknis og taugameinisfræðingur sem flestir Íslendingar ættu þekkja var gestur þáttarins og reyndi svara þessum stærstu spurningum varðandi þetta flókna viðfangsefni.

Umsjón: Atli Már Steinarsson

Frumflutt

15. apríl 2020

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,