Þú veist betur

Arkitektúr 2.hluti

Í síðasta þætti byrjuðum við fara yfir arkitektúr og tækluðum þá söguna, enda er af nogu taka þar. Í þættinum í dag ætlum við færa okkur yfir í nútímann, hvernig arkitektar í dag vinna, við töluðum um barrok og endurreisnina til dæmis í síðasta þætti sem byggingarstíla sem hafa verið vinsælir í gegnum tíðina, en hvað ætli ráðandi á okkar tímum? Við förum einnig aðeins út í framtíðina og hvernig hún gæti verið en við byrjum á spurningunni um arkitektúr í dag og hvernig hann er í samhengi við fortíðina. Eins og síðast þá er það Pétur H Ármannsson arkitekt sem situr fyrir svörum og fræðir okkur um efnið.

Frumflutt

25. apríl 2021

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,