Janus Bragi segir frá því hvernig það var að flytja úr vesturbænum til þingeyrar.
Hann talar um heimildarmyndir, en hann lærði í Danska kvikmyndaskólanum.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.