Segðu mér

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona

Ragnhildur eignaðist tvíburasyni fyrir fáeinum árum. Fyrstu vikurnar hafi verið erfiðar og var hún ekki með sjálfri sér Í kjölfarið fékk hún brennandi áhuga á tvíburum og gerði um þá þáttaröðina Tvíburar.

Frumflutt

4. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,