Segðu mér

Gunnar Smári og Sigurjón Magnús Egilssynir

Bræðurnir Gunnar Smári og Sigurjón Magnús segia frá vináttunni og blaðamennskunni. Þeir hafa samanlagt yfir sjötíug ára reynslu af blaðamennsku og rifja upp það sem þeir hafa gert saman. Í dag sjá þeir um þáttinn Synir Egils á Samtöðinni.

Frumflutt

12. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,