Segðu mér

Jón Guðni Ómarsson bankastjóri Íslandsbanka

Jón Guðni hafði ekki langan umhugsunartíma þegar honum var boðið taka við sem bankastjóri Íslandsbanka í sumar. Hann segir frá lífi sínu en hann var 10 ára þegar hann missti móður sína úr krabbameini.

Frumflutt

26. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,