Segðu mér

Gaukur Úlfarsson leikstjóri og Guðrún Olsen framleiðandi

Heiðurshjónin Gaukur og Guðrun rifja upp þegar þau sáust fyrst. Þau ræða samvinnuna en smaan reka þau fyrirtækið Ovitann sem er framleiðslufyrirtæki. Þau segja frá heimildarmyndinni Soviet Barbara og þeirri upplifun dvelja í Rússlandi á meðan á tökum stóð sem fjallar um Ragnar Kjartansson myndlistarmann.

Frumflutt

19. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,