Segðu mér

Ólöf Kristín Sigurðardóttir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur

Ólöf Kristín rifjar upp fyrstu myndlistarsýningarnar sem hún fór á og inn í það spjall var nefnt hið rómaða Gallerý SÚM. Listasafn Reykjavíkur á 17 þú?sund verk og segir frá Kjarvalsstöðum en um þessar mundir er verið halda upp á 50 ára afmæli safnsins.

Frumflutt

26. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,