Segðu mér

Kjartan Darri Kristjánsson leikari

Kjartan Darri segir frá nýju íslensku barnaleikriti sem snertir bæði hjartað og hláturtaugarnar

Argentína er fjörug tíu ára stelpa sem ferðast með pabba sínum um höfin í kafbát í ókominni framtíð eftir öll lönd eru sokkin í sæ.

Birt

3. mars 2021

Aðgengilegt til

3. mars 2022
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir