Segðu mér

Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona

Hera Björk tekur þátt fyrir hönd Íslands í Eurovision í maí. Miklar deilur hafa veirð um hvort Ísland eigi taka þátt á meðan Ísrael er meðal keppnisþjóða. Umræðan hefur verið Heru erfið á köflum.

Frumflutt

13. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,