Segðu mér

Egill Ólafsson

Eins og margir vita greindist Egill með parkinson 2022. Hann er einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar og er hvergi nærri hættur. Það er von á nýrri ljóðabók og plötum með haustinu og Egill leikur einnig aðalhlutverkið í kvkmyndinni Snertingu.

Frumflutt

27. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,