Segðu mér

Egill Eðvarðsson og Elli Egilsson myndlistarmenn

Oftat málar maður egin verk á minnstu utanaðkomandi aðstoðar eða afskipta, það mála saman er þó engin veginn óþekkt fyrirbæri. Þetta vissu feðgarnir Egill og Elli og ákváðu mála saman myndir. Þeir máluðu myndirnar í sitt hvorri vinnustofunni og sendu síðan sín á milli . Egill í Reykjavík og Elli í LAs Vegas. Þeir segja frá þessu samstarfi, vináttunni og hvernig þeim gekk ljúka þessu einstaka verkefni saman

Frumflutt

15. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,