Segðu mér

Stefán Ingi Stefánsson Íslandi

Stefán Ingi rifjar upp þegar hann hitti afa sinn Stefán Íslandi á Droplaugarstöðum. Í þættinum ræðir hann sönginn, kennsluna og Elvis Presley.

Birt

6. apríl 2021

Aðgengilegt til

6. apríl 2022
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir