Segðu mér

Ólöf Helga Jakobsdóttir og Jakob H Magnússon

Feðginin kátu töluðu um veitingastaðinn Hornið sem allir þekkja. Þau vinna saman og segja frá bókinni sem kom út í tilefni af afmæli þessa rómaða og vinsæla veitingastað. Talað var um tómatsósur,pizzur og jasstónlist

Birt

14. des. 2021

Aðgengilegt til

15. des. 2022
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir