Segðu mér

Elli Egilsson Fox myndlistarmaður og María Birta Bjarnardóttir Fox leikkona

"Þegar fólk segir lífið breytist þegar þú eignast börn, það er alveg sama tilfinningin þó við eignuðumst ekki barnið" segir Egill Egilsson . Hann og María Birta, eiginkona hans , hafa verið fósturforeldrar fjölda baran og eiga ættleidda dóttur.

Frumflutt

4. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,