Segðu mér

Gísli Galdur Þorgeirsson tónskáld

Gísli Galdur rifjar brosandi upp þann tíma þegar hann spilaði með Trabant og Quarashi og ekki gleyma þegar hann vann sem plötusnúður á Prikinu. Hann útskrifaðist úr hljóðtækninámi frá Rytmiska Musikkonservatorium í Kaupmannahöfun. Síðan þá hefur hann samið tónlist fyrir leikhús, kvikmyndir og sjónvarpsþætti.

Frumflutt

21. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,