Segðu mér

Herdís Anna Jónasdóttir sönkona

í vetur mun Íslenska óperan setja aftur upp óperuna ástsælu La Traviata eftir Verdi sem sýnd var fyrir fullu húsi árið 2019. Herdís Anna syngur Violettu og hlakka mikið til. Hún segir frá lífi sínu og segir brosandi finnast það alltaf erfitt þegar hún þarf pakka niður nótunum sínum, og datt það helst í hug í miðri Covid hún tæki ekki aftur upp nóturnar og horfði bara á alla þessa kassa sem voru stútfullir af yndislegum nótum!

Birt

4. maí 2021

Aðgengilegt til

4. maí 2022
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir