Segðu mér

Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona

Kristín segir frá sýningu sinni Á rauðu ljósi . Sýningin er einnar konu sýning sem er blanda af uppistandi, einleik og einlægni. Hún leggur áherslu á stress, streitu, seiglu, auminngjaskap og dugnað.

Frumflutt

22. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,