Segðu mér

Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur

Nanna segir frá fyrstu skáldsögunni sinni sem fjallar um formóður hennar Valgerði Skaftadóttur sem var fædd árið 1762. Nanna hefur einnig skrifað fjölda bóka um matargerð og matarsögu.

Frumflutt

3. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,