Segðu mér

Kristján Jóhannsson óperusöngvari

Kristján rifjar upp æsku sína á Akureyri, og hlýjan faðm móður sinnar sem ól upp allan krakkaskrana, hona svokölluðu Konnara!

Birt

27. apríl 2021

Aðgengilegt til

27. apríl 2022
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir