Segðu mér

Sigrún Eldjárn

Sigrún teiknaði yfirleitt í bækur annara höfunda, en árið 1980 ákvað hún skrifa sína fyrstu bók" Allt í plati" sem kom út árið 1980 og síðan hefur hún ekki hætt. Nýlega kom út bókinn "Sigrún í safninu" og hún segir frá henni.

Frumflutt

7. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,