Segðu mér

Marta Nordal

Marta Nordal leikhússtjóri hjá LA, hún er söðla um og verður sérfræðingur í sviðslistum í Menningar- og Viðskiptaráðuneytinu. Hún segir frá námi sínu i Bristol, heimkomu og stofnun Aldrei stelandi sem hún og Edda Björg Eyjólfsdóttir stofnuðu. Undanfarin 6 ár hefur hún verið listrænn stjórnandi LA, og loka sýningin á hennar vegum var And Björk of course.

Tónlist:

Love´s in need for love today - Stevie Wonder

Tæknimaður: Jón Þór Helgason

Frumflutt

16. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,