Segðu mér

Erna Blöndal

Kirstín Erna Blöndal er söngkona og segir frá starfi sínu í Fríkirkjunni í Hafnarfirði og talar um Tónmóður eilífðarinnar- sem fjallar um tónlist við úrvinnslu sorgarinnar, endanleikarns og eilífðarinnar.

Frumflutt

14. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,