Segðu mér

Katrín Björgvinsdóttir leikstjóri

Katrín hóf ferilinn með því smyrja samlokur og hella upp á kaffi, hún sótti um í Danska kvikmyndaskólanum og komst þar inn. KAtrín er nýflutt heim frá Danmörku og er leikstýra tveimur þáttum af Ráðherranum og var klara leikstýra Svo lengi sem við lifum.

Frumflutt

12. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,