Segðu mér

Sólveig Arnarsdóttir leikkona

Sólveig hefur leikið í tugum leiksýnga, sjónvarpsþátta og kvikmynda á Íslandi og í Þýskalandi. Systir hennar féll sviplega frá 2003 og Sólveig hefur haft einstakt viðmót systur sinnar leiðarljósi í lífi sínu síðan.

Frumflutt

19. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestur þáttarins er Ólína Kjærúlf Þorvarðardóttir deildarforseti Félagsvísindadeildar við Háskólann á Bifröst. Ólína er doktor í íslenskum bókmenntum og þjóðfræði. Starfsævi hennar er afar fjölbreytt, hún hefur verið kennari, skólameistari við MÍ, fréttamaður hjá RÚV, þingmaður, borgarfulltrúi rithöfundur og björgunarsveitarkona með leitarhund svo eitthvað nefnt. Líf hennar ekki alltaf verið dans á rósum, m.a. fór hún í mál vegna ráðningar þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum sem hún vann.

Tónlist: River deep mountain high - Tina Turner.

Umsjón: Lísa Pálsdóttir

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Þættir

,