Segðu mér

Karen Björg Eyfjörð handritshöfundur

Karen segir frá lífi sínu á Grenivík, og hvernig lífið leiddi hann í þá átt þar sem hún er í dag. Karen starfar sem handritshöfundur eftir hafa klárað sálfræðinám. Hún hefur skrifa með öðrum þættina "Venjulegt fólk" og var skrifa "Arfurinn minn" ásamt Kristófer Dignusi og Jóni Gunnari Geirdal

Frumflutt

13. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestur þáttarins er Ólína Kjærúlf Þorvarðardóttir deildarforseti Félagsvísindadeildar við Háskólann á Bifröst. Ólína er doktor í íslenskum bókmenntum og þjóðfræði. Starfsævi hennar er afar fjölbreytt, hún hefur verið kennari, skólameistari við MÍ, fréttamaður hjá RÚV, þingmaður, borgarfulltrúi rithöfundur og björgunarsveitarkona með leitarhund svo eitthvað nefnt. Líf hennar ekki alltaf verið dans á rósum, m.a. fór hún í mál vegna ráðningar þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum sem hún vann.

Tónlist: River deep mountain high - Tina Turner.

Umsjón: Lísa Pálsdóttir

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Þættir

,