Segðu mér

Trausti Dagsson forritari og þjóðfræðingur

Trausti Dagsson er verkefnastjóri og forritari á Árnastofnun og segir frá því hvernig hann kortleggur þjóðsögur. Trausti er einnig ljósmyndari og segir frá sýningunni Svörður þar sem hann tekur macromyndir af örsmáum og furðulegum fyrirbrigðum í náttúrinni .

Frumflutt

25. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,