Hrafnhildur Gunnarsdóttir kvikmyndagerðarmaður
Hrafnhildur segir að heimildarmyndir geta auðveldlega verið öflugt pólitískt hreyfiafl. Hún segir frá heimildarmyndinni sinni um kvennafrídaginn 1975.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.