Segðu mér

Ásdís Þula Þorláksdóttir

Ásdís Þulu rekur Þulu listgallerí í Marshall húsinu á Granda. Ásdís segir frá lífi sínu og ævintýrum og ferðalagi sem hún fór með föður sínum þvert yfir Kína.

Frumflutt

7. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,