Segðu mér

Hjördís Geirsdóttir

Rætt við Hjördísi Geirsdóttur söngkonu sem er 80 ára í dag, og engan vegin hætta, hélt tónleika í gær í Salnum. Hjördís segir frá upphafi söngferils síns, sem hófst 1959 með Tónabræðrum, en bróðir hennar var harmonikkuleikari i hljómsveitinni. Hjördís syngur með gítarinn eða með félögum alla föstudaga á Hjúkrunarheimilum Hrafnistu. Tónlistin hefur fylgt henni alla tíð, en auk þess hefur hún starfað sem sjúkraliði. Hluti af söngferlinum hefur einnig farið fram á sólarströndum svo sem Kanarí og Benedorm, þar sem hún hefur sungið fyrir íslenska ferðamenn og tekið smásyrpu af liðfimi, eins og hún kallar það.

Umsjón: Lísa Pálsdóttir.

Frumflutt

8. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,